Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 21:00 Það glytti í bros þegar Sigmundur gaf sig til tals við fréttamann eftir 800. leikinn. skjáskot Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira