Varði titilinn með afslappaðri nálgun utan vallar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2024 08:01 Ástríða. Andy Cheung/Getty Images Aryna Shabalenka varði á laugardag titil sinn er hún sigraði Opna ástralska í tennis annað árið í röð. Shabalenka lét skapið lengi vel hlaupa með sig í gönur og var gríðarlega stressuð utan vallar sem innan. Nú er tíðin hins vegar önnur og allir vegir henni færir. Shabalenka, sem er um þessar mundir í 2. sæti heimslistans í tennis, lagði Zheng Qinwen í úrslitum í ár. Sigrarnir voru öruggir með eindæmum, 6-3 og 6-2. Tók úrslitaleikurinn aðeins 76 mínútur. Í viðtali hinnar 26 ára gömlu Shabalenku hjá breska ríkisútvarpinu segir að hafi á árum áður reglulega misst stjórn á skapi sínu og yfirgefið tennisvöllinn með tár á hvarmi. Á mótinu í ár sýndi hún á sér allt aðra hlið. Aryna Sabalenka does a runway walk after winning her 2nd Grand Slam title. Strut. pic.twitter.com/vain0mMQeo— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 27, 2024 „Það er nóg pressa á manni innan vallar, utan vallar hef ég því reynt að halda í hið einfalda, halda hlutunum skemmtilegum og séð til þess að öll okkar njótum vegferðarinnar.“ Fyrir leiki á mótinu mátti sjá hina Shabalenku grínast með þjálfarateymi sínu og njóta sín í botn í upphitunaræfingum sem meðal annars innihéldu leik þar sem hún gerði sitt besta til að stöðva blöðrur frá því að lenda á jörðinni. Drop it like it's hot @Infosys #InfosysAI #AusOpenWithInfosys #AusOpen @wwos @espn @eurosport @wowowtennis pic.twitter.com/VSgPirUumC— #AusOpen (@AustralianOpen) January 27, 2024 Ef það var ekki nóg þá áritaði hún einnig áritað höfuðið á Jason Stacy, styrktarþjálfara sínum, fyrir hverja viðureign mótsins í ár. „Nú vilja þau meina að ég verði að húðflúra áritunina á höfuðið á mér. Ég veit ekki alveg með það. Fólk lærir betur og hefur meiri athygli þegar það er ferskt og fær að njóta sín aðeins,“ sagði Stacy upp nýjasta uppátæki Shabalenku. Það er hins vegar ljóst að uppátækið skilaði sínu þar sem hún tapaði ekki setti í þeim sjö leikjum sem hún lék á mótinu. BACK-TO-BACK! Aryna Sabalenka defeats Qinwen Zheng to win the #AusOpen without dropping a set the entire tournament pic.twitter.com/ZCWoiQF2yF— Eurosport (@eurosport) January 27, 2024 „Það voru augnablik á ferli mínum þar sem ég hafði enga trú á að ég myndi vinna risamót. Þetta hefur verið upp og niður en ég neitaði að gefast upp.“ Aðeins eru fjórir mánuðir síðan Shabalenka rústaði tennisspaða sínum eftir að hafa tapað fyrir Coco Gauff í úrslitum Opna bandaríska. „Auðvitað var ég miður mín eftir þá viðureign. Ég grét og skemmdi spaðann. Ég var virkilega brjáluð.“ Shabalenka náði fram hefndum í Ástralíu. „Ég hef meiri stjórn og leyfi ekki öðrum hlutum að komast að í huga mínum. Ég einbeiti mér aðeins að sjálfri mér, held að það sé munurinn. Þó það bjáti eitthvað á þá verð ég ekki brjáluð eins og ég var vön að gera. Ég hef þessa trú að sama hvað gerist þá geti ég barist fyrir sigri.“ Tennis Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Shabalenka, sem er um þessar mundir í 2. sæti heimslistans í tennis, lagði Zheng Qinwen í úrslitum í ár. Sigrarnir voru öruggir með eindæmum, 6-3 og 6-2. Tók úrslitaleikurinn aðeins 76 mínútur. Í viðtali hinnar 26 ára gömlu Shabalenku hjá breska ríkisútvarpinu segir að hafi á árum áður reglulega misst stjórn á skapi sínu og yfirgefið tennisvöllinn með tár á hvarmi. Á mótinu í ár sýndi hún á sér allt aðra hlið. Aryna Sabalenka does a runway walk after winning her 2nd Grand Slam title. Strut. pic.twitter.com/vain0mMQeo— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 27, 2024 „Það er nóg pressa á manni innan vallar, utan vallar hef ég því reynt að halda í hið einfalda, halda hlutunum skemmtilegum og séð til þess að öll okkar njótum vegferðarinnar.“ Fyrir leiki á mótinu mátti sjá hina Shabalenku grínast með þjálfarateymi sínu og njóta sín í botn í upphitunaræfingum sem meðal annars innihéldu leik þar sem hún gerði sitt besta til að stöðva blöðrur frá því að lenda á jörðinni. Drop it like it's hot @Infosys #InfosysAI #AusOpenWithInfosys #AusOpen @wwos @espn @eurosport @wowowtennis pic.twitter.com/VSgPirUumC— #AusOpen (@AustralianOpen) January 27, 2024 Ef það var ekki nóg þá áritaði hún einnig áritað höfuðið á Jason Stacy, styrktarþjálfara sínum, fyrir hverja viðureign mótsins í ár. „Nú vilja þau meina að ég verði að húðflúra áritunina á höfuðið á mér. Ég veit ekki alveg með það. Fólk lærir betur og hefur meiri athygli þegar það er ferskt og fær að njóta sín aðeins,“ sagði Stacy upp nýjasta uppátæki Shabalenku. Það er hins vegar ljóst að uppátækið skilaði sínu þar sem hún tapaði ekki setti í þeim sjö leikjum sem hún lék á mótinu. BACK-TO-BACK! Aryna Sabalenka defeats Qinwen Zheng to win the #AusOpen without dropping a set the entire tournament pic.twitter.com/ZCWoiQF2yF— Eurosport (@eurosport) January 27, 2024 „Það voru augnablik á ferli mínum þar sem ég hafði enga trú á að ég myndi vinna risamót. Þetta hefur verið upp og niður en ég neitaði að gefast upp.“ Aðeins eru fjórir mánuðir síðan Shabalenka rústaði tennisspaða sínum eftir að hafa tapað fyrir Coco Gauff í úrslitum Opna bandaríska. „Auðvitað var ég miður mín eftir þá viðureign. Ég grét og skemmdi spaðann. Ég var virkilega brjáluð.“ Shabalenka náði fram hefndum í Ástralíu. „Ég hef meiri stjórn og leyfi ekki öðrum hlutum að komast að í huga mínum. Ég einbeiti mér aðeins að sjálfri mér, held að það sé munurinn. Þó það bjáti eitthvað á þá verð ég ekki brjáluð eins og ég var vön að gera. Ég hef þessa trú að sama hvað gerist þá geti ég barist fyrir sigri.“
Tennis Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira