Lærisveinar Elokobi slógu Ipswich óvænt út Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 14:29 George Elokobi fagnar með liðinu að leik loknum. X / Emirates FA CUP Maidstone, sem spilar í sjöttu efstu deild Englands, hélt óvæntu bikarævintýri sínu áfram með 2-1 sigri gegn Ipswich. Sigurinn fleytti Maidstone áfram í fjórðu umferð keppninnar, 32-liða úrslit. Maidstone sló League One liðið Stevenage úr leik í síðustu umferð, sem þótti ótrúlegur árangur. Fáir bjuggust við sigri gegn Ipswich, sem situr í 2. sæti Championship deildarinnar, næstefstu deild Englands. Lamar Reynolds skoraði fyrsta mark leiksins á 43. mínútu með vippu yfir markvörð Ipswich. Þetta var fyrsta mark Reynolds fyrir félagið. Klippa: Ótrúleg mörk er sjöttu deildarliðið flaug áfram Jeremy Sarmiento jafnaði metin fyrir heimamenn snemma í fyrri hálfleik en Sam Corne skoraði sigurmark leiksins fyrir Maidstone á 66. mínútu eftir góðan undirbúning fyrri markaskorarans Lamar Reynolds. Ipswich komst hársbreidd frá því að jafna leikinn og tryggja endurtekningu í uppbótartíma, en boltinn vildi ekki í netið og Maidstone hampaði sigri. George Elokobi þjálfar Maidstone. Elokobi spilaði með Wolves um árabil frá 2008–14 við góðan orðstír. Hann átti sér stóran aðdáendahóp á Íslandi sem haldið var uppi af Hjörvari Hafliðasyni og Guðmundi Benediktssyni, þáttastjórnendum Sunnudagsmessunar, umfjöllunarþætti um ensku úrvalsdeildina. Ekki kallaður Bikarkobi fyrir ekki neitt. https://t.co/EFn6O1X8j7 pic.twitter.com/uhv0qzAdkf— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) January 6, 2024 Eins og áður segir er Maidstone komið áfram í fjórðu umferð eða 32-liða úrslit FA bikarsins. Bournemouth og Manchester City hafa einnig tryggt sér sæti. Dregið verður seinni part dags á morgun og þá mun næsti andstæðingur Maidstone liggja fyrir. Mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Kristins Kjærnested af Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02 Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Maidstone sló League One liðið Stevenage úr leik í síðustu umferð, sem þótti ótrúlegur árangur. Fáir bjuggust við sigri gegn Ipswich, sem situr í 2. sæti Championship deildarinnar, næstefstu deild Englands. Lamar Reynolds skoraði fyrsta mark leiksins á 43. mínútu með vippu yfir markvörð Ipswich. Þetta var fyrsta mark Reynolds fyrir félagið. Klippa: Ótrúleg mörk er sjöttu deildarliðið flaug áfram Jeremy Sarmiento jafnaði metin fyrir heimamenn snemma í fyrri hálfleik en Sam Corne skoraði sigurmark leiksins fyrir Maidstone á 66. mínútu eftir góðan undirbúning fyrri markaskorarans Lamar Reynolds. Ipswich komst hársbreidd frá því að jafna leikinn og tryggja endurtekningu í uppbótartíma, en boltinn vildi ekki í netið og Maidstone hampaði sigri. George Elokobi þjálfar Maidstone. Elokobi spilaði með Wolves um árabil frá 2008–14 við góðan orðstír. Hann átti sér stóran aðdáendahóp á Íslandi sem haldið var uppi af Hjörvari Hafliðasyni og Guðmundi Benediktssyni, þáttastjórnendum Sunnudagsmessunar, umfjöllunarþætti um ensku úrvalsdeildina. Ekki kallaður Bikarkobi fyrir ekki neitt. https://t.co/EFn6O1X8j7 pic.twitter.com/uhv0qzAdkf— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) January 6, 2024 Eins og áður segir er Maidstone komið áfram í fjórðu umferð eða 32-liða úrslit FA bikarsins. Bournemouth og Manchester City hafa einnig tryggt sér sæti. Dregið verður seinni part dags á morgun og þá mun næsti andstæðingur Maidstone liggja fyrir. Mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Kristins Kjærnested af Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02 Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02
Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00