Dregur úr landrisi og rólegt á Reykjanesi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. janúar 2024 08:47 Of snemmt er að segja til um hvort núverandi jarðhræringar segi nokkuð um framhaldið. Vísir/Arnar Verulega virðist hafa dregið úr landrisi í Svartsengi og nágrenni síðustu tvo sólarhringa samkvæmt gögnum úr síritandi GPS mælum. Náttúruvásérfræðingur segir sérfræðinga horfa til samspils fleiri mælinga og staðan því óbreytt. Á gögnum úr síritandi GPS mælum Jarðvísindastofnunar HÍ og Veðurstofunnar sést að mjög lítil lóðrétt færsla er að koma fram. Samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands er þetta sjáanlegt á nær öllum mælum á svæðinu en sérstaklega skýrt á mælum í Svartsengi og Eldvörpum. Ríkey Júlíusdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að líklega sé um að ræða eðlilegt flökt í mælitækjum. Landris sé ekki alltaf með jöfnum hraða. „Við getum ekki gefið okkur það að það þýði að það fari að draga til tíðinda. Það verður að vera samspil mun fleiri mælinga heldur en bara GPS mælinga.“ Ríkey segir skjálftavirkni hafa verið litla undanfarna daga. Engin merki séu um gosóróa. Reykjanesið sé rólegt og einungis hafi fáeinir skjálftar mælst frá miðnætti. Að sögn Ríkeyjar munu vísindamenn funda um stöðuna á morgun. Þá mun Veðurstofan segja til um það hvort núverandi hættumatskort á Reykjanesi, sem rennur út á morgun, verði í gildi áfram eða hvort því verði breytt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Á gögnum úr síritandi GPS mælum Jarðvísindastofnunar HÍ og Veðurstofunnar sést að mjög lítil lóðrétt færsla er að koma fram. Samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands er þetta sjáanlegt á nær öllum mælum á svæðinu en sérstaklega skýrt á mælum í Svartsengi og Eldvörpum. Ríkey Júlíusdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að líklega sé um að ræða eðlilegt flökt í mælitækjum. Landris sé ekki alltaf með jöfnum hraða. „Við getum ekki gefið okkur það að það þýði að það fari að draga til tíðinda. Það verður að vera samspil mun fleiri mælinga heldur en bara GPS mælinga.“ Ríkey segir skjálftavirkni hafa verið litla undanfarna daga. Engin merki séu um gosóróa. Reykjanesið sé rólegt og einungis hafi fáeinir skjálftar mælst frá miðnætti. Að sögn Ríkeyjar munu vísindamenn funda um stöðuna á morgun. Þá mun Veðurstofan segja til um það hvort núverandi hættumatskort á Reykjanesi, sem rennur út á morgun, verði í gildi áfram eða hvort því verði breytt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira