„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Jason Kelce skemmti sér mjög vel í svítunni með Taylor Swift og Kansas City Chiefs fjölskyldunni. Getty/Kathryn Riley Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira