Bæjarstjóri sagði samsæringi að fara í rassgat Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2024 11:30 Íbúar Thames-Coromandel eru sagðir hafa tekið vel í svar bæjarstjóra þeirra við kröfu samsærings um nöfn og heimilsföng opinberra starfsmanna. Getty Len Slat, bæjarstjóri Thames- Coromandel í Nýja-Sjálandi, segist hafa fundið fyrir mjög jákvæðum viðbrögðum, eftir að hann sagði samsæringi sem sýndi opinberum starfsmönnum ógnandi hegðun að „fara í rassgat“. Það gerði hann í formlegum pósti borgarstjóra eftir að maðurinn hafði beðið um nöfn starfsfólks bæjarstjórnarinnar og heimilisföng þeirra. Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“ Nýja-Sjáland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“
Nýja-Sjáland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira