Mikil vetrarfærð og nokkuð um umferðaróhöpp Lovísa Arnardóttir skrifar 18. janúar 2024 08:35 Fólk verður að gefa sér tíma til að ferðast á milli staða í bíl þennan morguninn segir aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Lovísa Mikil vetrarfærð er á höfuðborgarsvæðinu og gul viðvörun í gangi til hádegis. Aðalvarðstjóri segir fólk á illa búnum bílum ekki eiga heima í umferðinni í þessari færð. Þónokkur umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að staðan sé svipuð á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fólk megi búast við því að ferðin taki lengra tíma þurfi það að fara eitthvað núna fyrir hádegi. „Það hafa orðið nokkur óhöpp, en engin slys. Umferðin er mjög hæg. Það er bara vetrarfærð eins og hún gerist best á höfuðborgarsvæðinu, en hún gengur. Það er minni snjór en við bjuggumst við en það er mikil hálka,“ segir Árni og að illa búnir bílar eigi alls ekki heima í umferðinni núna. Eiga þeir að vera heima? „Já, það er svoleiðis. Það er alltaf eitthvað af þeim og maður verður aðallega var við það þegar það er alvöru vetrarfærð. Það er spáð snjókomu til hádegis og það á eftir að bæta í.“ Er staðan eins á öllu höfuðborgarsvæðinu? „Já, ég var í efri byggðum í Kópavogi áðan og þar er svipuð staðan og á miðborgarsvæðinu. Það mun taka fólk langan tíma að fara sínar leiðir í þessari færð og það verður að gefa sér tíma. Taka því rólega,“ segir Árni að lokum. Veður Færð á vegum Lögreglumál Tengdar fréttir Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Fleiri fréttir Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Sjá meira
Þónokkur umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að staðan sé svipuð á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fólk megi búast við því að ferðin taki lengra tíma þurfi það að fara eitthvað núna fyrir hádegi. „Það hafa orðið nokkur óhöpp, en engin slys. Umferðin er mjög hæg. Það er bara vetrarfærð eins og hún gerist best á höfuðborgarsvæðinu, en hún gengur. Það er minni snjór en við bjuggumst við en það er mikil hálka,“ segir Árni og að illa búnir bílar eigi alls ekki heima í umferðinni núna. Eiga þeir að vera heima? „Já, það er svoleiðis. Það er alltaf eitthvað af þeim og maður verður aðallega var við það þegar það er alvöru vetrarfærð. Það er spáð snjókomu til hádegis og það á eftir að bæta í.“ Er staðan eins á öllu höfuðborgarsvæðinu? „Já, ég var í efri byggðum í Kópavogi áðan og þar er svipuð staðan og á miðborgarsvæðinu. Það mun taka fólk langan tíma að fara sínar leiðir í þessari færð og það verður að gefa sér tíma. Taka því rólega,“ segir Árni að lokum.
Veður Færð á vegum Lögreglumál Tengdar fréttir Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Fleiri fréttir Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Sjá meira
Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45