Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah vildi skiljanlega fá víti en fékk ekki. Nú er komið í ljós að það var rangur dómur. Getty/ Jacques Feeney Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira