Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 22:49 Chris Wood, hetja Forest, fagnar ásamt liðsfélögum sínum. Catherine Ivill/Getty Images Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01