Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2024 11:30 Eni Aluko hefur haslað sér völl sem álitsgjafi eftir að fótboltaferlinum lauk. getty/James Baylis Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus. Enski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus.
Enski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira