Búið að ákveða daginn sem kærumál Man. City verða tekin fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 07:01 Erling Haaland og Manchester City félagar eiga yfir sér 115 kærumál vegna brota á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/James Gill Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tjáð sig hvenær um öll kærumálin gegn Manchester City verða tekin fyrir. Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024 Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira