Handbolti

Milli­riðill Ís­lands er klár: Hefjum leik gegn Þjóð­verjum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Strákanna bíður erfitt verkefni í milliriðli.
Strákanna bíður erfitt verkefni í milliriðli. Vísir/Vilhelm

Þrátt fyrir afhroð gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld er Ísland komið í milliriðil. Sem stendur er Ísland neðsta lið riðilsins og svo sannarlega með bakið upp við vegg. Fyrsta verkefnið er Þýskaland á fimmtudagskvöld.

Hér að neðan má sjá dagskrá Íslands í milliriðli en allir leikir Íslands verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Þá verður vegleg umfjöllun daglega um mótið á Vísi.

Fimmtudagurinn 18. janúar

  • 19.30 gegn Þýskalandi

Laugardagurinn 20. janúar

  • 14.30 gegn Frakklandi

Mánudagurinn 22. janúar

  • 14.30 gegn Króatíu

Miðvikudagurinn 24. janúar

  • 14.30 gegn Austurríki

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×