Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2024 13:00 Blaðamaður ræddi við Bjarka Má, Viktor Gísla, Stiven Tobar og Elliða Snæ í íslenska handboltalandsliðinu um hvað þeir eru búnir að vera að horfa á milli leikja og æfinga. SAMSETT Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“ Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“
Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30