Malbikið flettist upp og húsin síga niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. janúar 2024 22:01 Grindavík úr norðri. Í forgrunni sést hraunið sem flæddi inn í bæinn og yfir nokkur hús í gær. Úti á sjó sést varðskip Landhelgisgæslunnar. Björn Steinbekk Hraun flæðir enn úr einum gíg á Reykjanesi, en flæðið úr gígnum sem opnaðist Grindavíkurmegin við varnargarðana er hætt. Nýtt hraun setur undarlegan svip á bæinn. Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira