Handtaka manns á Akureyri sem tengist ISIS er einsdæmi hér á landi. Afbrotafræðingur býst við fjölgun mála af þessu tagi.
Íbúi við Hringbraut lýsir ófremdarástandi í götunni. Ungur maður olli stórtjóni í morgun þegar hann ók utan í átta bíla við götuna.
Ísland gerði jafntefli við Serbíu í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta í gær. Svartfjallaland er andstæðingur morgundagsins.