Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:30 Darren Eales, forstjóri Newcastle, sagði erfitt að fylgja regluverki ensku úrvalsdeildarinnar og útilokaði ekki að losa leikmenn frá félaginu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira