„Algjör draumasending frá Danmörku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 10:31 Grindavíkurstelpur voru að fá mjög góðan liðstyrk frá Danmörku. Vísir/Hulda Margrét Sarah Sofie Mortensen spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta í vikunni og sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu þeirrar dönsku í frumrauninni. Mortensen, sem er systir Daniels Mortensen hjá karlaliðinu, kom til Grindavíkur í byrjun ársins. Hún lék sinn fyrsta leik á móti Haukum og skoraði 25 stig á 27 mínútum, tók 8 fráköst og stal 3 boltum. „Hún var frábær, þvílík frumraun,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds kvenna. Grindavík fagnaði sigri eftir jafnan og spennandi leik. „Ég er svo hrifin af henni. Hún er hávaxin, sterk og eins og Lalli (Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur) segir, bara klár. Hún kann að setja boltann ofan í körfu í kringum körfuna, hún er að stela boltanum, það má sjá körfuboltahreyfingarnar hjá henni og hún fer sterkt á körfuna,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Það sem mér fannst líka áhugavert var það að í fyrsta leikhlutanum þá er hún að taka liðið saman í hóp á vítalínunni. Nýr leikmaður og örugglega ekki búin að æfa með þeim lengi. Það er hún sem er að taka liðið saman og mér fannst geggjað að sjá það,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Hún er augljóslega frábær leikmaður, hreyfanleg varnarlega og getur gert þetta allt saman. Með fína boltafærni og getur skotið fyrir utan og inn í teig. Hún er með flottar hreyfingar undir körfunni og svo er hún líka með þetta. Þetta er algjör draumasending frá Danmörku,“ sagði Berglind. Það má sjá umfjöllunina um Söruh Sofiu hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sarah Sofie Mortensen frábær í fyrsta leik Subway-deild kvenna Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Mortensen, sem er systir Daniels Mortensen hjá karlaliðinu, kom til Grindavíkur í byrjun ársins. Hún lék sinn fyrsta leik á móti Haukum og skoraði 25 stig á 27 mínútum, tók 8 fráköst og stal 3 boltum. „Hún var frábær, þvílík frumraun,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds kvenna. Grindavík fagnaði sigri eftir jafnan og spennandi leik. „Ég er svo hrifin af henni. Hún er hávaxin, sterk og eins og Lalli (Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur) segir, bara klár. Hún kann að setja boltann ofan í körfu í kringum körfuna, hún er að stela boltanum, það má sjá körfuboltahreyfingarnar hjá henni og hún fer sterkt á körfuna,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Það sem mér fannst líka áhugavert var það að í fyrsta leikhlutanum þá er hún að taka liðið saman í hóp á vítalínunni. Nýr leikmaður og örugglega ekki búin að æfa með þeim lengi. Það er hún sem er að taka liðið saman og mér fannst geggjað að sjá það,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Hún er augljóslega frábær leikmaður, hreyfanleg varnarlega og getur gert þetta allt saman. Með fína boltafærni og getur skotið fyrir utan og inn í teig. Hún er með flottar hreyfingar undir körfunni og svo er hún líka með þetta. Þetta er algjör draumasending frá Danmörku,“ sagði Berglind. Það má sjá umfjöllunina um Söruh Sofiu hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sarah Sofie Mortensen frábær í fyrsta leik
Subway-deild kvenna Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira