Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 14:01 Jürgen Klopp er ánægður með Darwin Núnez og líka hvernig stuðningsmenn taka úrúgvæska framherjanum. Getty/Hendrik Schmidt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira