Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 23:00 T.J. Watt er frábær í sínu fagi. Patrick Smith/Getty Images Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira