Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 16:06 David Moyes var ansi áhyggjufullur á svip þegar hann horfði upp á frammistöðu sinna manna gegn Bristol. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis.
Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21