Prinsinn heima hjá Epstein vikum saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:26 Andrés Bretaprins og Donald Trump eru meðal þeirra sem nefndir hafa verið á nafn í nýjum dómsskjölum sem tengjast málum Jeffrey Epstein. AP Photo/Matt Dunham Andrés Bretaprins hékk á heimili athafna-og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epsteins í Flórída vikum saman, samkvæmt vitnisburði sem birtist í nýjum dómsskjölum. Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019. Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019.
Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira