Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2024 11:31 Snæfellingar fagna sigurkörfu Evu Rupnik gegn Fjölniskonum. stöð 2 sport Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. Þegar 7,8 sekúndur voru eftir og staðan jöfn, 82-82, átti Snæfell innkast undir körfu Fjölnis. Shawnta Shaw fékk boltann og keyrði inn í miðjan teiginn hjá gestunum. Fjórir leikmenn Fjölnis soguðust að Shaw sem kastaði boltanum út í vinstra hornið á Rupnik sem var dauðafrí. Hún hikaði ekkert, lét vaða og setti niður þriggja stiga skot og tryggði Snæfelli sigurinn. Lokatölur 85-82, Hólmurum í vil. Sigurkörfu Rupnik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigurkarfa Snæfells Rupnik skoraði 21 stig í leiknum og hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Shaw var stigahæst í liði heimakvenna með 29 stig. Hún tók einnig tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Snæfell er enn á botni Subway deildarinnar en nú með tvö stig. Fjölnir er í áttunda og næstneðsta sæti með fjögur stig. Subway-deild kvenna Snæfell Fjölnir Tengdar fréttir Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 2. janúar 2024 21:14 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Þegar 7,8 sekúndur voru eftir og staðan jöfn, 82-82, átti Snæfell innkast undir körfu Fjölnis. Shawnta Shaw fékk boltann og keyrði inn í miðjan teiginn hjá gestunum. Fjórir leikmenn Fjölnis soguðust að Shaw sem kastaði boltanum út í vinstra hornið á Rupnik sem var dauðafrí. Hún hikaði ekkert, lét vaða og setti niður þriggja stiga skot og tryggði Snæfelli sigurinn. Lokatölur 85-82, Hólmurum í vil. Sigurkörfu Rupnik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigurkarfa Snæfells Rupnik skoraði 21 stig í leiknum og hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Shaw var stigahæst í liði heimakvenna með 29 stig. Hún tók einnig tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Snæfell er enn á botni Subway deildarinnar en nú með tvö stig. Fjölnir er í áttunda og næstneðsta sæti með fjögur stig.
Subway-deild kvenna Snæfell Fjölnir Tengdar fréttir Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 2. janúar 2024 21:14 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 2. janúar 2024 21:14