Jakkafötum og verkfærum stolið úr geymslum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 11:48 Skúli Jónsson stöðvarstjóri segir verð á þýfi oft í svo lítilli snertingu við veriðmætið að það sé með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa það. vísir/vilhelm Geymsla 1 er með aðstöðu á Gjáhellu á Völlunum í Hafnarfirði þar sem boðin eru upp á bil til leigu þar sem fólk getur geymt ýmislegt úr búslóð sinni. Í desembermánuði á síðasta ári lágu menn á því lúalaginu að brjótast þar inn og hafa eitt og annað með sér. „Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Sjá meira
„Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Sjá meira