Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 20:56 Scott Williams fagnar sigri. Vísir/Getty Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira