Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 20:56 Scott Williams fagnar sigri. Vísir/Getty Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira