Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 20:56 Scott Williams fagnar sigri. Vísir/Getty Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira
Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira