Létust í snjóflóði á skíðum í Ölpunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:24 Snjóflóðið féll nærri hlíðum Mont Blanc-fjalls í Frakklandi. Getty/Andia Bresk kona og sonur hennar eru sögð hafa látist í frönsku Ölpunum þegar snjóflóð féll við Mont Blanc. Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann. Frakkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann.
Frakkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira