Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 15:31 Claudio Echeverri er lykilmaður í sautján ára landsliði Argentínumanna. Getty/Alex Caparros Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira