Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 10:30 Öll körfuboltahöllin brann til kaldra kola. Skjámynd/@lequipe BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023 Frakkland Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira
Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023
Frakkland Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira