Fæðuöryggi Íslands á stríðstímum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2023 14:31 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna hefur miklar áhyggjur af fæðuöryggi þjóðarinnar á stríðstímum, sem séu einhverjir níu dagar á meðan Finnar eiga til dæmis níu mánaða matar birgðir fyrir sitt fólk. Þegar talað er um fæðuöryggi þjóða er meðal annars átt við að allir íbúar viðkomandi lands hafi alltaf aðgang að nægum, öruggum og næringarríkum matvælum til að uppfylla næringarþarfir sínar. Sem sagt að íbúar þurfi ekki að óttast hungur eða svelti komi eitthvað alvarlegt ástand upp í landinu eins og á Íslandi. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna hefur áhyggjur af fæðuöryggi Íslands og ræddi meðal annars málið á opnum fundi nýlega hjá Framsóknarfélagi Árborgar. En hvernig er fæðuöryggi á Íslandi skilgreint í dag? „Ég held að það sé ekki skilgreint í neinum vikum eða mánuðum hvað við þurfum að eiga. Finnar eru með níu mánaða birgðahald á hreinu hvað þeir eiga af mat til næstu níu mánaða. Ég held að við séum með skilgreinda lagertölu upp á níu daga eða kannski níu vikur ef við náum því. En þetta er ekki vænlegt á stríðstímum,“ segir Gunnar. Gunnar hefur áhyggjur af fleiri málum þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. „Já, ég hef ég bara talsverðar áhyggjur af hvað við erum að framleiða ef við erum búin að tapa um 20% af framleiðslu í kjöti til útlanda, hvernig ætlum við að ná því til baka og ef við förum enn nú lengra, hvernig raungerðist það ef að við förum í 40%. Það er ekkert auðvelt að endurvekja svona starfsemi,“ segir Gunnar. Gunnar segir að staða landbúnaðarins á Íslandi sé mjög erfið á öllum sviðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða landbúnaðarins á Íslandi heild yfir, hvernig er hún að mati Gunnars? „Hún er bara mjög erfið og það er bara mjög erfitt mjög víða og alveg sama um hvaða grein við erum að tala, það er sama hvort það er sauðfjárrækt, kúabúskapur, garðyrkja eða alls staðar annars staðar.“)) Og Gunnar segir stjórnvöld ósköp áhugalítil um landbúnaðinn og stöðu hans. „Já, þau eru búin að vera mjög áhugalítil allt þetta ár og nú er allt í einu farið að sverfa til stáls og þá segja menn bara, já, við hefðum kannski átt að ræða þetta aðeins fyrr,“ segir Gunnar formaður. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Þegar talað er um fæðuöryggi þjóða er meðal annars átt við að allir íbúar viðkomandi lands hafi alltaf aðgang að nægum, öruggum og næringarríkum matvælum til að uppfylla næringarþarfir sínar. Sem sagt að íbúar þurfi ekki að óttast hungur eða svelti komi eitthvað alvarlegt ástand upp í landinu eins og á Íslandi. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna hefur áhyggjur af fæðuöryggi Íslands og ræddi meðal annars málið á opnum fundi nýlega hjá Framsóknarfélagi Árborgar. En hvernig er fæðuöryggi á Íslandi skilgreint í dag? „Ég held að það sé ekki skilgreint í neinum vikum eða mánuðum hvað við þurfum að eiga. Finnar eru með níu mánaða birgðahald á hreinu hvað þeir eiga af mat til næstu níu mánaða. Ég held að við séum með skilgreinda lagertölu upp á níu daga eða kannski níu vikur ef við náum því. En þetta er ekki vænlegt á stríðstímum,“ segir Gunnar. Gunnar hefur áhyggjur af fleiri málum þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. „Já, ég hef ég bara talsverðar áhyggjur af hvað við erum að framleiða ef við erum búin að tapa um 20% af framleiðslu í kjöti til útlanda, hvernig ætlum við að ná því til baka og ef við förum enn nú lengra, hvernig raungerðist það ef að við förum í 40%. Það er ekkert auðvelt að endurvekja svona starfsemi,“ segir Gunnar. Gunnar segir að staða landbúnaðarins á Íslandi sé mjög erfið á öllum sviðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða landbúnaðarins á Íslandi heild yfir, hvernig er hún að mati Gunnars? „Hún er bara mjög erfið og það er bara mjög erfitt mjög víða og alveg sama um hvaða grein við erum að tala, það er sama hvort það er sauðfjárrækt, kúabúskapur, garðyrkja eða alls staðar annars staðar.“)) Og Gunnar segir stjórnvöld ósköp áhugalítil um landbúnaðinn og stöðu hans. „Já, þau eru búin að vera mjög áhugalítil allt þetta ár og nú er allt í einu farið að sverfa til stáls og þá segja menn bara, já, við hefðum kannski átt að ræða þetta aðeins fyrr,“ segir Gunnar formaður.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira