Flugvél Icelandair enn föst á Indlandi Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2023 17:45 Icelandair-vélin var á Lal Bahadur Shastri-flugvellinum Vísir/Vilhelm Flugvél Icelandair er enn föst á Indlandi eftir að afturhluti vélarinnar rakst í flugbraut við lendingu í nóvember. Ferja þarf vélina á annan flugvöll til að ljúka viðgerð. Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina. Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina.
Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira