Ástarsambandið kostaði hana landsliðssætið og hann starfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 08:30 Franziska Gritsch fær ekki lengur að vera í austurríska skíðalandsliðinu. Getty/Joan Cros Garcia Austurrísku landsliðskonunni Franzisku Gritsch hefur verið sparkað úr landsliði þjóðarinnar og hún er ekki sú eina sem er á leiðinni út. Ástarsamband Gritsch og landsliðsþjálfarans Florian Stengg hefur miklar afleiðingar fyrir þau bæði því Stengg þurfti líka að taka pokann sinn. Skirennfahrerin Franziska Gritsch und der ÖSV gehen erstmal getrennte Wege. Grund ist die Beziehung zu einem ihrer Trainer. https://t.co/ihcovK0um8 #Wintersport #SkiAlpin— Sportschau (@sportschau) December 21, 2023 Hin 26 ára gamla Gritsch hefur verið í landsliðinu undanfarin fimm ár. Hún hefur þrisvar komist á verðlaunapall á heimsbikarnum og vann silfur í liðakeppni á HM. Stengg er átta árum eldri en hún. Þau urðu ástfangin og hófu ástarsamband í leyfi. Slíkt samband er stranglega bannað hjá skíðasambandi Austurríki. Parið vill ekki hætta saman og ætlar að taka afleiðingunum. „Ef þú eltir hjartað þitt þá getur þú endað á nýjum slóðum. Þú verður að vera hugrakkur og treysta tilfinningum þínum. Ég og Florian höfum hugsað vel og lengi um þetta og þótt að þetta kalli á nýjar áskoranir þá finnst okkur þetta vera rétta ákvörðunin,“ skrifaði Franziska Gritsch í færslu á Instagram. Austurríska sambandið er mun harðorðara gagnvart þjálfaranum en henni. „Það er óásættanlegt hjá þjálfara að hefja samband með virkum landsliðsmanni og við getum ekki treyst honum lengur,“ sagði Herbert Mandl, liðstjóri landsliðsins við sport.sk. View this post on Instagram A post shared by FRANZI GRITSCH - Official (@franziskagritsch) Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Ástarsamband Gritsch og landsliðsþjálfarans Florian Stengg hefur miklar afleiðingar fyrir þau bæði því Stengg þurfti líka að taka pokann sinn. Skirennfahrerin Franziska Gritsch und der ÖSV gehen erstmal getrennte Wege. Grund ist die Beziehung zu einem ihrer Trainer. https://t.co/ihcovK0um8 #Wintersport #SkiAlpin— Sportschau (@sportschau) December 21, 2023 Hin 26 ára gamla Gritsch hefur verið í landsliðinu undanfarin fimm ár. Hún hefur þrisvar komist á verðlaunapall á heimsbikarnum og vann silfur í liðakeppni á HM. Stengg er átta árum eldri en hún. Þau urðu ástfangin og hófu ástarsamband í leyfi. Slíkt samband er stranglega bannað hjá skíðasambandi Austurríki. Parið vill ekki hætta saman og ætlar að taka afleiðingunum. „Ef þú eltir hjartað þitt þá getur þú endað á nýjum slóðum. Þú verður að vera hugrakkur og treysta tilfinningum þínum. Ég og Florian höfum hugsað vel og lengi um þetta og þótt að þetta kalli á nýjar áskoranir þá finnst okkur þetta vera rétta ákvörðunin,“ skrifaði Franziska Gritsch í færslu á Instagram. Austurríska sambandið er mun harðorðara gagnvart þjálfaranum en henni. „Það er óásættanlegt hjá þjálfara að hefja samband með virkum landsliðsmanni og við getum ekki treyst honum lengur,“ sagði Herbert Mandl, liðstjóri landsliðsins við sport.sk. View this post on Instagram A post shared by FRANZI GRITSCH - Official (@franziskagritsch)
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira