Gangráður græddur í fyrirliða Luton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 15:01 Tom Lockyer í leiknum gegn Bournemouth þar sem hann hneig niður. getty/Mike Hewitt Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Lockyer hneig niður eftir klukkutíma í leiknum á laugardaginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Leikurinn var stöðvaður og nú hefur verið ákveðið að hann verði leikinn frá byrjun. Staðan var 1-1 þegar Lockyer hneig niður. Samkvæmt upplýsingum frá Luton hefur Lockyer nú verið útskrifaður af spítala og er kominn heim til sín. Græddur var gangráður í hann á spítalanum. We are thankful to report that our captain Tom Lockyer has now begun a period of rehabilitation from the comfort of his own home after he was discharged from hospital on Wednesday.Read the full statement — Luton Town FC (@LutonTown) December 21, 2023 Lockyer hneig einnig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor, þá vegna hjartsláttatruflana. Luton, Lockyer og fjölskylda hans hafa þakkað Bournemouth, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir viðbrögð þeirra eftir að hann hneig niður. Danski miðjumaðurinn Philip Billing fékk sérstakar þakkir en hann kom fyrstur að Lockyer. Luton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Lockyer hneig niður eftir klukkutíma í leiknum á laugardaginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Leikurinn var stöðvaður og nú hefur verið ákveðið að hann verði leikinn frá byrjun. Staðan var 1-1 þegar Lockyer hneig niður. Samkvæmt upplýsingum frá Luton hefur Lockyer nú verið útskrifaður af spítala og er kominn heim til sín. Græddur var gangráður í hann á spítalanum. We are thankful to report that our captain Tom Lockyer has now begun a period of rehabilitation from the comfort of his own home after he was discharged from hospital on Wednesday.Read the full statement — Luton Town FC (@LutonTown) December 21, 2023 Lockyer hneig einnig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor, þá vegna hjartsláttatruflana. Luton, Lockyer og fjölskylda hans hafa þakkað Bournemouth, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir viðbrögð þeirra eftir að hann hneig niður. Danski miðjumaðurinn Philip Billing fékk sérstakar þakkir en hann kom fyrstur að Lockyer. Luton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig, fimm stigum frá öruggu sæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55