Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 23:30 Tom Lockyer hneig niður í leik Luton Town gegn Bournemouth. Vísir/Getty Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira