Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 17:11 Jonas Maier hefur leikið með liðum á borð við Rhein-Neckar Löwen, Lemgo og Hamburg í Bundesliga. Handball World Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hörður tilkynnti samninginn á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Þar segir að Jonas muni ekki einungis veita liðinu liðsstyrk með spilamennsku sinni á vellinum, hann muni sömuleiðis vera hluti af þjálfarateyminu og viðloðinn yngri flokka starf félagsins. Yfirlýsingu Harðar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Eðlilega mátti greina þar mikla spennu fyrir komu Jonasar. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Jonas er 29 ára gamall, reynslumikill markvörður, sem hefur spilað fjölda leikja með nokkrum af sterkustu liðum heims. Hann hóf ferilinn hjá Rhein-Neckar Löwen árið 2012, færði sig svo til svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen árið 2013. Hann sneri aftur heim til Þýskalands árið 2015 þegar hann gekk til liðs við Lemgo og hefur leikið þar í landi síðan. Síðast lék hann í næstefstu deild Þýskalands með liðinu DJK Rimpar. Hörður leikur í Grill 66 deildinni, næstefstu deild á Íslandi. Þar sitja þeir í 6. sæti eftir tíu leiki með 11 stig. Handbolti Þýski handboltinn Grillréttir Ísafjarðarbær Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Hörður tilkynnti samninginn á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Þar segir að Jonas muni ekki einungis veita liðinu liðsstyrk með spilamennsku sinni á vellinum, hann muni sömuleiðis vera hluti af þjálfarateyminu og viðloðinn yngri flokka starf félagsins. Yfirlýsingu Harðar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Eðlilega mátti greina þar mikla spennu fyrir komu Jonasar. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Jonas er 29 ára gamall, reynslumikill markvörður, sem hefur spilað fjölda leikja með nokkrum af sterkustu liðum heims. Hann hóf ferilinn hjá Rhein-Neckar Löwen árið 2012, færði sig svo til svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen árið 2013. Hann sneri aftur heim til Þýskalands árið 2015 þegar hann gekk til liðs við Lemgo og hefur leikið þar í landi síðan. Síðast lék hann í næstefstu deild Þýskalands með liðinu DJK Rimpar. Hörður leikur í Grill 66 deildinni, næstefstu deild á Íslandi. Þar sitja þeir í 6. sæti eftir tíu leiki með 11 stig.
Handbolti Þýski handboltinn Grillréttir Ísafjarðarbær Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira