Má ekki vera á kjörseðlinum í Colorado Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 00:31 Svo virðist vera sem hegðun forsetans fyrrverandi muni koma í bakið á honum. AP Photo/Reba Saldanha, File Hæstiréttur Colorado ríkis hefur fjarlægt Donald Trump af kjörseðli ríkisins í aðdraganda forsetakosninganna og vísar til framgöngu forsetans eftir síðustu forsetakosningar. Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira