Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2023 10:33 Sigurjón mun úskrifast næsta vor. Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Sigurjón Heiðar er nítján ára frá bænum Litla Garði í Hegranesi í Skagafirði. Þrátt fyrir að hann sé í hjólastól þá lætur hann ekkert stoppa sig. Hann mun útskrifast sem húsasmiður næsta vor ef allt gengur upp. Sigurjón er í hjólastól eftir slys sem hann lenti í í september 2021. „Við vorum þrír unglingar sem vorum á rúntinum í Skagafirði og urðum við fyrir því óhappi að keyra út af og endum ofan í skurði. Ég er sá eini sem slasast, sem betur fer, og svo tók við erfiður tími eftir það,“ segir Sigurjón sem var í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var tíu mánuði fyrir sunnan í endurhæfingu og mikið til að á Grensás sem er alveg frábær staður. Þetta gerist út af hálku og við vorum öll allsgáð, enda á miðvikudagskvöldi. Það var rosalega skrýtið að þegar maður ætlaði að fara hoppa út úr bílnum að maður gat ekki gert neitt.“ Sjonni segist vera með hlutaskaða eftir slysið. „Ég er svona fimmtíu prósent í löppunum og með smá hreyfigetu en ekkert eins og venjulega manneskja en get svona staulast aðeins. Ég er allan sólarhringinn í hjólastól sem er áskorun en þetta fer allt eftir því hvernig maður vill horfa á þetta. Ég reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys. Ég er duglegur að fara út á lífið og svona, maður verður bara að redda sér.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni inni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Lærir húsasmíði í hjólastól Ísland í dag Skagafjörður Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Sigurjón Heiðar er nítján ára frá bænum Litla Garði í Hegranesi í Skagafirði. Þrátt fyrir að hann sé í hjólastól þá lætur hann ekkert stoppa sig. Hann mun útskrifast sem húsasmiður næsta vor ef allt gengur upp. Sigurjón er í hjólastól eftir slys sem hann lenti í í september 2021. „Við vorum þrír unglingar sem vorum á rúntinum í Skagafirði og urðum við fyrir því óhappi að keyra út af og endum ofan í skurði. Ég er sá eini sem slasast, sem betur fer, og svo tók við erfiður tími eftir það,“ segir Sigurjón sem var í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var tíu mánuði fyrir sunnan í endurhæfingu og mikið til að á Grensás sem er alveg frábær staður. Þetta gerist út af hálku og við vorum öll allsgáð, enda á miðvikudagskvöldi. Það var rosalega skrýtið að þegar maður ætlaði að fara hoppa út úr bílnum að maður gat ekki gert neitt.“ Sjonni segist vera með hlutaskaða eftir slysið. „Ég er svona fimmtíu prósent í löppunum og með smá hreyfigetu en ekkert eins og venjulega manneskja en get svona staulast aðeins. Ég er allan sólarhringinn í hjólastól sem er áskorun en þetta fer allt eftir því hvernig maður vill horfa á þetta. Ég reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys. Ég er duglegur að fara út á lífið og svona, maður verður bara að redda sér.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni inni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Lærir húsasmíði í hjólastól
Ísland í dag Skagafjörður Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira