Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:31 María Þórisdóttir er skiljanlega afar ánægð með pabba sinn og hún setur nær alltaf kórónu á karlinn þegar hún birtir myndir af Þóri. @mariathorisdottir Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Þórir og norska liðið höfðu unnið EM og HM á síðustu tveimur árum en nú voru þær frönsku bara of sterkar fyrir þær. Knattspyrnukonan María Þórisdóttir sendi pabba sínum kveðju eftir að úrslitin voru ljós og hún er ánægð með föður sinn. „Pabbi. Því miður tókst þér ekki að komast alla leið í ár en þú getur yfirgefið mótið með höfuðið hátt. Þú varst að vinna þín fimmtándu verðlaun á stórmóti. Ég á engin orð. Þú ert frábær fyrirmynd og hvatning fyrir mig og svo marga aðra,“ skrifaði María. „Ég dáist af staðfestu þinni og allri þeirri vinnu sem þú leggur á því á hverjum degi til að ná markmiðum þínum. Þú hefur magnaða hæfileika til að setja saman lið, byggja upp trú að allt sé mögulegt og takast á við áskoranir með ró og yfirvegun,“ skrifaði María. „Ég er virkilega stolt af þér. Til hamingju með HM-silfrið. Þú átt að vera stoltur af því. Við vitum öll hvar medalían mun hanga þegar þú kemur heim,“ skrifaði María en það má sjá kveðju hennar hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by (@mariathorisdottir) HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Þórir og norska liðið höfðu unnið EM og HM á síðustu tveimur árum en nú voru þær frönsku bara of sterkar fyrir þær. Knattspyrnukonan María Þórisdóttir sendi pabba sínum kveðju eftir að úrslitin voru ljós og hún er ánægð með föður sinn. „Pabbi. Því miður tókst þér ekki að komast alla leið í ár en þú getur yfirgefið mótið með höfuðið hátt. Þú varst að vinna þín fimmtándu verðlaun á stórmóti. Ég á engin orð. Þú ert frábær fyrirmynd og hvatning fyrir mig og svo marga aðra,“ skrifaði María. „Ég dáist af staðfestu þinni og allri þeirri vinnu sem þú leggur á því á hverjum degi til að ná markmiðum þínum. Þú hefur magnaða hæfileika til að setja saman lið, byggja upp trú að allt sé mögulegt og takast á við áskoranir með ró og yfirvegun,“ skrifaði María. „Ég er virkilega stolt af þér. Til hamingju með HM-silfrið. Þú átt að vera stoltur af því. Við vitum öll hvar medalían mun hanga þegar þú kemur heim,“ skrifaði María en það má sjá kveðju hennar hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by (@mariathorisdottir)
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira