Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 18. desember 2023 07:00 Jack Hinshelwood er eigandi legghlífa sem hljóta að teljast með þeim minnstu í heimi. Vísir/Getty Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira
Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira