Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. desember 2023 19:04 Klopp tekur á móti boltanum á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Liverpool mistekst því að fara í toppsæti deildarinnar á nýjan leik en Arsenal fór á toppinn eftir sigurinn á Brighton í dag. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var í viðtali eftir leik og hann var svekktur með niðurstöðuna. Since the start of the 2016/17 season, only two sides have 34 or more shots in a Premier League game and failed to score: 38 - Man Utd (vs. Burnley in 2016) 34 - Liverpool (vs Man Utd in 2023) No way through for Jürgen Klopp's side. pic.twitter.com/0y0OQhepfB— Squawka (@Squawka) December 17, 2023 „Það eina sem ég er ekki ánægður með eru úrslitin því við hefðum átt að skora. Ég var ánægður með ákefðina og hvernig við byrjuðum leikinn. Ég held að allir hafi séð hvað við vildum gera,“ sagði Klopp eftir leik en Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og voru nálægt því að skora í upphafi leiks. Liverpool hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og leikmenn Manchester United komust í örfá skipti inn á varnarþriðjung Liverpool í hálfleiknum. „Gagnpressan hjá okkur var líklega sú besta síðan þessi hópur var settur saman. Við hleyptum þeim ekkert áfram í fyrri hálfleiknum en þeir fengu færi í seinni hálfleik þar sem við þurftum á Ali (Alisson) að halda.“ Jurgen Klopp og Virgil Van Dijk svekktir á svip þakka áhorfendum á Anfield eftir leik í dag.Vísir/Getty Leikurinn opnaðist í síðari hálfleiknum og þá fengu bæði lið færi til að skora. Trent Alexander-Arnold komst næst því þegar hann skaut hárfínt framhjá marki United. Þá fékk Rasmus Höjlund gott færi fyrir United en Alisson í marki Liverpool varði vel. Klopp hélt áfram að tala um yfirburði Liverpool og sagði þá hafa verið meiri en í 7-0 sigri Liverpool gegn United í fyrra. „Ég man ekki eftir jafn mikilli yfirburðaframmistöðu gegn Manchester United. Í 7-0 leiknum voru þeir meira inni í leiknum. En þetta fór 0-0 og eflaust úrslit sem þeir eru ánægðari með en við. Fyrir okkur er bara að taka þessu stigi og halda áfram.“ Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira
Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Liverpool mistekst því að fara í toppsæti deildarinnar á nýjan leik en Arsenal fór á toppinn eftir sigurinn á Brighton í dag. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var í viðtali eftir leik og hann var svekktur með niðurstöðuna. Since the start of the 2016/17 season, only two sides have 34 or more shots in a Premier League game and failed to score: 38 - Man Utd (vs. Burnley in 2016) 34 - Liverpool (vs Man Utd in 2023) No way through for Jürgen Klopp's side. pic.twitter.com/0y0OQhepfB— Squawka (@Squawka) December 17, 2023 „Það eina sem ég er ekki ánægður með eru úrslitin því við hefðum átt að skora. Ég var ánægður með ákefðina og hvernig við byrjuðum leikinn. Ég held að allir hafi séð hvað við vildum gera,“ sagði Klopp eftir leik en Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og voru nálægt því að skora í upphafi leiks. Liverpool hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og leikmenn Manchester United komust í örfá skipti inn á varnarþriðjung Liverpool í hálfleiknum. „Gagnpressan hjá okkur var líklega sú besta síðan þessi hópur var settur saman. Við hleyptum þeim ekkert áfram í fyrri hálfleiknum en þeir fengu færi í seinni hálfleik þar sem við þurftum á Ali (Alisson) að halda.“ Jurgen Klopp og Virgil Van Dijk svekktir á svip þakka áhorfendum á Anfield eftir leik í dag.Vísir/Getty Leikurinn opnaðist í síðari hálfleiknum og þá fengu bæði lið færi til að skora. Trent Alexander-Arnold komst næst því þegar hann skaut hárfínt framhjá marki United. Þá fékk Rasmus Höjlund gott færi fyrir United en Alisson í marki Liverpool varði vel. Klopp hélt áfram að tala um yfirburði Liverpool og sagði þá hafa verið meiri en í 7-0 sigri Liverpool gegn United í fyrra. „Ég man ekki eftir jafn mikilli yfirburðaframmistöðu gegn Manchester United. Í 7-0 leiknum voru þeir meira inni í leiknum. En þetta fór 0-0 og eflaust úrslit sem þeir eru ánægðari með en við. Fyrir okkur er bara að taka þessu stigi og halda áfram.“
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira