Bræður réðust á körfuboltaþjálfara sem setti þann yngri á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 12:31 Körfuboltaþjálfari í Texas fór mjög illa út úr fundi sínum við leikmann sinn á bílastæði eftir leik. Getty/Michael Dodge Tveir bræður frá Texas voru handteknir fyrir að ráðast á þjálfara á skólabílastæði eftir körfuboltaleik. Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Körfubolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Körfubolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira