Fundarstjóri verður Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, og verður fundurinn sendur út í beinu streymi á heimasíðu Grindavíkur, grindavik.is.
Dagskrá fundarins
Frummælendur eru eftirtaldir:
- Fulltrúi frá Veðurstofu Íslands.
- Fulltrúi frá Almannavörnum.
- Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúrutryggingar Íslands.
- Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.
Að loknum framsögum verða umræður og fyrirspurnir. Til svara auk frummælenda eru:
- Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið hjá Grindavíkurbæ.
- Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
- Jón Þórisson, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
- Nökkvi Már Jónsson, sviðstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
- Jóhanna Lilja Birgisdóttir, yfirsálfræðingur á fræðslusviði.
- Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri Grindavíkurhafnar.
- Ari Guðmundsson, byggingarverkfræðingur og sviðstjóri hjá Verkís.