Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:26 LeBron James í leik gegn Boston Celtics. Barry Chin/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30