„Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Magnús Jochum Pálsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 10. desember 2023 23:59 Guðlaugi Þór var ekki skemmt yfir glimmerkasti mótmælenda og segir Ísland munu halda sínu striki í utanríkisstefnu sinni. Stöð 2 Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. „Íslendingar hafa alveg verið með línu eins og þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Og við höfum alltaf lagt áherslu á okkar gildi. Það er svo sannarlega mannúð og mannréttindi sem eru þar fremst í flokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, núverandi umhverfismálaráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um utanríkisstefnu Íslands. „Þannig höfum við beitt okkur. Við höfum gert það að undanförnu og munum halda því áfram, það er alveg skýr lína,“ sagði hann jafnframt. Hræðilegt ef setja þurfi öryggisgæslu fyrir ráðherra Mótmælendur helltu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson, núverandi utanríkisráðherra, á föstudag en Guðlaugur segir það mál alvarlegt. „Það væri alveg hræðilegt ef við þyrftum að fara á þann stað að vera með öryggisgæslu fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Við skulum ekki gleyma því að þetta svokallaða glimmer eða hvað þú vilt kalla þetta, það er hægt að nota ýmislegt annað. Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta,“ segir Guðlaugur. Rætt var við Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag í fréttapakka um átökin á Gasasvæðinu. Viðtalið við Guðlaug má sjá eftir fyrstu mínútu myndbandsins hér að neðan. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„Íslendingar hafa alveg verið með línu eins og þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Og við höfum alltaf lagt áherslu á okkar gildi. Það er svo sannarlega mannúð og mannréttindi sem eru þar fremst í flokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, núverandi umhverfismálaráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um utanríkisstefnu Íslands. „Þannig höfum við beitt okkur. Við höfum gert það að undanförnu og munum halda því áfram, það er alveg skýr lína,“ sagði hann jafnframt. Hræðilegt ef setja þurfi öryggisgæslu fyrir ráðherra Mótmælendur helltu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson, núverandi utanríkisráðherra, á föstudag en Guðlaugur segir það mál alvarlegt. „Það væri alveg hræðilegt ef við þyrftum að fara á þann stað að vera með öryggisgæslu fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Við skulum ekki gleyma því að þetta svokallaða glimmer eða hvað þú vilt kalla þetta, það er hægt að nota ýmislegt annað. Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta,“ segir Guðlaugur. Rætt var við Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag í fréttapakka um átökin á Gasasvæðinu. Viðtalið við Guðlaug má sjá eftir fyrstu mínútu myndbandsins hér að neðan.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira