Vignir Vatnar Íslandsmeistari í hraðskák Bjarki Sigurðsson skrifar 9. desember 2023 17:48 Vignir Vatnar Stefánsson er nú Íslandsmeistari í skák og hraðskák. skák.is Vignir Vatnar Stefánsson er nýr Íslandsmeistari í hraðskák en mótið fór fram í höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Um það bil níutíu skákmenn kepptu um titilinn. Íslandsmótið í hraðskák fór fram í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Mótið fór fram í tuttugasta skiptið og voru margir af bestu skákmönnum Íslands mættir til að tefla. Leiknar voru þrettán umferðir þar sem hver keppandi hafði þrjár mínútur á klukkunni. Fyrir hvern leik bættust svo tvær sekúndur við og hver skák allt að tíu mínútna löng. Keppendur voru á öllum aldri og stóðu sig með prýði. „Hérna eru eiginlega allir sterkustu skákmenn landsins sem eiga heimangengt,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Klippa: Nýr Íslandsmeistari í hraðskák Og hvernig hefur þetta gengið? „Þetta hefur gengið gríðarlega vel fyrir sig, gaman að tefla á nýjum og glæsilegum stað,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Hann segir skákhreyfinguna finna fyrir auknum áhuga. „Við finnum aukinn áhuga á skákinni, og eins og þetta mót, það er metþátttaka á þessu móti. Og það er metþátttaka á flestum mótum og við reynum að halda straumnum hjá okkur,“ segir Gunnar. Og það hefur gengið ágætlega? „Það hefur gengið ágætlega, auðvitað vill maður alltaf meira en það hefur gengið almennt ágætlega,“ segir Gunnar. Leikar enduðu svo að Vignir Vatnar Stefánsson vann mótið með 12 og hálfan vinning af þrettán. Vignir, sem er yngsti stórmeistari Íslands, er einnig Íslandsmeistari í venjulegri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson, ríkjandi meistari í atskák og slembiskák gat ekki teflt í dag en hann varð íslandsmeistari í hraðskák í fyrra. Eina skákin sem Vignir vann ekki var gegn Birni Þorfinnssyni í áttundu umferð. Í öðru sæti varð Jón Viktor Gunnarsson með tíu vinninga og téður Björn í því þriðja með níu og hálfan vinning. Björn Þorfinnsson. Skák Tengdar fréttir Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Sjá meira
Íslandsmótið í hraðskák fór fram í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Mótið fór fram í tuttugasta skiptið og voru margir af bestu skákmönnum Íslands mættir til að tefla. Leiknar voru þrettán umferðir þar sem hver keppandi hafði þrjár mínútur á klukkunni. Fyrir hvern leik bættust svo tvær sekúndur við og hver skák allt að tíu mínútna löng. Keppendur voru á öllum aldri og stóðu sig með prýði. „Hérna eru eiginlega allir sterkustu skákmenn landsins sem eiga heimangengt,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Klippa: Nýr Íslandsmeistari í hraðskák Og hvernig hefur þetta gengið? „Þetta hefur gengið gríðarlega vel fyrir sig, gaman að tefla á nýjum og glæsilegum stað,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Hann segir skákhreyfinguna finna fyrir auknum áhuga. „Við finnum aukinn áhuga á skákinni, og eins og þetta mót, það er metþátttaka á þessu móti. Og það er metþátttaka á flestum mótum og við reynum að halda straumnum hjá okkur,“ segir Gunnar. Og það hefur gengið ágætlega? „Það hefur gengið ágætlega, auðvitað vill maður alltaf meira en það hefur gengið almennt ágætlega,“ segir Gunnar. Leikar enduðu svo að Vignir Vatnar Stefánsson vann mótið með 12 og hálfan vinning af þrettán. Vignir, sem er yngsti stórmeistari Íslands, er einnig Íslandsmeistari í venjulegri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson, ríkjandi meistari í atskák og slembiskák gat ekki teflt í dag en hann varð íslandsmeistari í hraðskák í fyrra. Eina skákin sem Vignir vann ekki var gegn Birni Þorfinnssyni í áttundu umferð. Í öðru sæti varð Jón Viktor Gunnarsson með tíu vinninga og téður Björn í því þriðja með níu og hálfan vinning. Björn Þorfinnsson.
Skák Tengdar fréttir Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Sjá meira
Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25