Suður-afrísk og íslensk menning koma saman í fallegu myndskeiði á TikTok Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. desember 2023 12:01 Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur slegið í gegn á Tiktok. Þar má sjá par af blönduðum uppruna, frá Suður-Afríku og Íslandi, heiðra hina svokölluðu suður- afrísku lobola hefð á fallegan hátt. Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna. Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna.
Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira