Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:24 Margir hafa mótmælt því að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa Ólympíuleikunum í París. Getty/Artur Widak Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira
Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira