Fullviss um að fyrrverandi eiginmaðurinn sé ekki faðir barnsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. desember 2023 13:00 Manninum hefur verið gert að mæta á dómþing vegna málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Kona hefur, fyrir hönd nýfædds sonar síns, stefnt fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún segist fullviss um að sé ekki faðir sonarins. Konan krefst þess að viðurkennt verði fyrir dómi að maðurinn sé ekki faðirinn. Maðurinn og konan gengu í hjónaband árið 2013, en rúmum sjö árum seinna, árið 2021, slitnaði upp úr hjónabandinu. Þau sóttu þó ekki um skilnað strax en maðurinn flutti af heimili þeirra til Þýskalands þetta sama ár. Hjónabandinu lauk síðan í upphafi árs 2022, en ekki endanlega fyrr en í nóvember á þessu ári. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í stefnu málsins sem hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu. Þar segir jafnframt að konan hafi flutt inn með núverandi sambýlismanni sínum á sama tíma og skilnaðurinn gekk formlega í gegn. Það var síðan í ágúst á þessu ári þegar sonur konunnar fæddist og þar sem að konan og fyrrverandi eiginmaðurinn voru tæknilega séð enn gift var hann sjálfkrafa skráður sem faðir barnsins. Konan er sannfærð um að hann sé ekki faðirinn og sambýlismaður hennar bíður þess að verða skráður sem slíkur. Fram kemur að konan sjái sig nauðuga til að höfða málið til þess að barnið sé rétt feðrað. Hún krefst þess að gerð verði erfðarannsókn á málsaðilum til að skera úr um hver faðirinn sé. Manninum hefur verið gert að sækja dómþing í Héraðdómi Reykjavíkur í janúar á þessu ári vegna málsins. Í stefnunni segir að ef hann mæti ekki megi búast við því að kröfur konunnar gangi í gegn. Dómsmál Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Maðurinn og konan gengu í hjónaband árið 2013, en rúmum sjö árum seinna, árið 2021, slitnaði upp úr hjónabandinu. Þau sóttu þó ekki um skilnað strax en maðurinn flutti af heimili þeirra til Þýskalands þetta sama ár. Hjónabandinu lauk síðan í upphafi árs 2022, en ekki endanlega fyrr en í nóvember á þessu ári. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í stefnu málsins sem hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu. Þar segir jafnframt að konan hafi flutt inn með núverandi sambýlismanni sínum á sama tíma og skilnaðurinn gekk formlega í gegn. Það var síðan í ágúst á þessu ári þegar sonur konunnar fæddist og þar sem að konan og fyrrverandi eiginmaðurinn voru tæknilega séð enn gift var hann sjálfkrafa skráður sem faðir barnsins. Konan er sannfærð um að hann sé ekki faðirinn og sambýlismaður hennar bíður þess að verða skráður sem slíkur. Fram kemur að konan sjái sig nauðuga til að höfða málið til þess að barnið sé rétt feðrað. Hún krefst þess að gerð verði erfðarannsókn á málsaðilum til að skera úr um hver faðirinn sé. Manninum hefur verið gert að sækja dómþing í Héraðdómi Reykjavíkur í janúar á þessu ári vegna málsins. Í stefnunni segir að ef hann mæti ekki megi búast við því að kröfur konunnar gangi í gegn.
Dómsmál Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira