Sagður hafa eytt fúlgum fjár í vændiskonur og lúxuslíf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2023 06:58 Hunter Biden ásamt eiginkonu sinni Melissu Cohen í nóvember síðastliðnum. AP/Stephanie Scarbrough Ákæra hefur verið gefin út á hendur Hunter Biden, syni Joe Biden Bandaríkjaforseta, fyrir skattsvik. Er Biden sakaður um að hafa svikist um að greiða 1,4 milljónir dala í skatt á árunum 2016 til 2019. Tekjur sínar á þessum tíma er hann sagður hafa notað til að fjármagna lúxuslífstíl. Flest brotanna sem Biden er sakaður um áttu sér stað á meðan faðir hans var varaforseti í forsetatíð Barack Obama en hans er hvergi minnst í ákærunni. Hunter Biden, sem er lögfræðingur, á yfir höfði sér allt að sautján ára fangelsi ef hann verður fundinn sekur. Biden er sagður hafa hagnast um meira en 7 milljónir dala á umræddu tímabili, í gegnum ýmsa viðskiptasamninga og ráðgjöf til erlendra aðila. Hann er sagður hafa varið peningunum í eiturlyf, vændiskonur og kærustur, í dvöl á lúxushótelum og leiguíbúðum, dýrar bifreiðar fatnað og aðra muni. „Í stuttu máli; í allt nema skatta,“ segir í ákærunni. Þá er Biden sagður hafa skotið fjármunum undan skatti með því að telja persónulega útgjöld fram sem viðskiptakostnað. Greiðslur fyrir námsaðstoð til handa dóttur hans hafi verið færðar sem „ráðgjöf“ og greiðslur til vændiskvenna og dansara sem „skrifstofukostnaður og annað“. Biden hefur gengist við því að hafa verið háður kókaíni á þessum tíma en er sagður hafa falið þá staðreynd fyrir endurskoðendum sínum, sem hefðu yfirfarið reikninga vandlegar ef þeir hefðu vitað af stöðu mála. Ítarlega útlistun á ákærunni má finna á vef BBC. Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Tekjur sínar á þessum tíma er hann sagður hafa notað til að fjármagna lúxuslífstíl. Flest brotanna sem Biden er sakaður um áttu sér stað á meðan faðir hans var varaforseti í forsetatíð Barack Obama en hans er hvergi minnst í ákærunni. Hunter Biden, sem er lögfræðingur, á yfir höfði sér allt að sautján ára fangelsi ef hann verður fundinn sekur. Biden er sagður hafa hagnast um meira en 7 milljónir dala á umræddu tímabili, í gegnum ýmsa viðskiptasamninga og ráðgjöf til erlendra aðila. Hann er sagður hafa varið peningunum í eiturlyf, vændiskonur og kærustur, í dvöl á lúxushótelum og leiguíbúðum, dýrar bifreiðar fatnað og aðra muni. „Í stuttu máli; í allt nema skatta,“ segir í ákærunni. Þá er Biden sagður hafa skotið fjármunum undan skatti með því að telja persónulega útgjöld fram sem viðskiptakostnað. Greiðslur fyrir námsaðstoð til handa dóttur hans hafi verið færðar sem „ráðgjöf“ og greiðslur til vændiskvenna og dansara sem „skrifstofukostnaður og annað“. Biden hefur gengist við því að hafa verið háður kókaíni á þessum tíma en er sagður hafa falið þá staðreynd fyrir endurskoðendum sínum, sem hefðu yfirfarið reikninga vandlegar ef þeir hefðu vitað af stöðu mála. Ítarlega útlistun á ákærunni má finna á vef BBC.
Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira