Jólahátíðin okkar snýr aftur Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2023 17:42 Frá æfingarrennsli í dag. Vísir/Einar Jólahátíðin okkar, jólahátíð fyrir fatlaða, snýr aftur í kvöld. Hátíðin hefur verið haldin árlega í rúma fjóra áratugi en pása var gerð á henni undanfarin ár vegna faraldurs Covid. Á hátíðinni, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, koma fram Herra Hnetusmjör, Sigga Beinteins, Bjartmar Guðlaugsson, Sigga Ózk og Bjarni Arason. Hljómsveit Rúnars Þórs leikur undir en útsetningar annast Þórir Úlfarsson. Húsið opnar kl. 19 og klukkan 20 hefst ballið. André Bachman, sem staðið hefur að hátíðinni í gegnum árin verður heiðraður í kvöld en hann hefur rétt keflið frá sér. Bjartmar Guðlaugsson á æfingu í dag.Vísir/Einar Í tilkynningu segir að þjóðþekktir menn og konur vinna við öryggisgæslu og aðstoða gesti á hátíðinni. Allir tónlistarmenn sem fram koma, aðstoðarfólk og þeir sem standa að hátíðinni gefa vinnu sínu í þágu fatlaðs fólks. Þá hafa forsvarsmenn hátíðarinnar samið við bakhjarla hennar til næstu fimm ára. Fyrirtækin eru Brim, Hilton Reykjavík Nordica, Góa, Vífilfell, Henson og Öryggismiðstöðin. Hér að neðan má sjá frá æfingarrennsli Bjartmars Guðlaugssonar í dag. Tónlist Jól Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á hátíðinni, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, koma fram Herra Hnetusmjör, Sigga Beinteins, Bjartmar Guðlaugsson, Sigga Ózk og Bjarni Arason. Hljómsveit Rúnars Þórs leikur undir en útsetningar annast Þórir Úlfarsson. Húsið opnar kl. 19 og klukkan 20 hefst ballið. André Bachman, sem staðið hefur að hátíðinni í gegnum árin verður heiðraður í kvöld en hann hefur rétt keflið frá sér. Bjartmar Guðlaugsson á æfingu í dag.Vísir/Einar Í tilkynningu segir að þjóðþekktir menn og konur vinna við öryggisgæslu og aðstoða gesti á hátíðinni. Allir tónlistarmenn sem fram koma, aðstoðarfólk og þeir sem standa að hátíðinni gefa vinnu sínu í þágu fatlaðs fólks. Þá hafa forsvarsmenn hátíðarinnar samið við bakhjarla hennar til næstu fimm ára. Fyrirtækin eru Brim, Hilton Reykjavík Nordica, Góa, Vífilfell, Henson og Öryggismiðstöðin. Hér að neðan má sjá frá æfingarrennsli Bjartmars Guðlaugssonar í dag.
Tónlist Jól Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira