Orri óstöðvandi sækir að kónginum Jakob Bjarnar skrifar 5. desember 2023 11:58 Bjarni Fritzson. Árangur hans með bækurnar um Orra óstöðvandi er eftirtektarverður. vísir/vilhelm Nýr bóksölulisti lítur dagsins ljós. Menn eru að koma sér fyrir. Eins og oft áður er Arnaldur Indriðason efstur, bæði í sölu þeirrar viku sem listinn tekur til sem og á uppsöfnuðum lista frá áramótum. En rithöfundar eru að koma sér fyrir á listum og skapa sér vígstöðu. „Það eru engin stórtíðindi í gangi, Arnaldur er á toppi glæpasagnanna með Yrsu á hælunum. Ragnar Jónasson, Stefáni Máni og Eva Björg fylgja þeim í humátt líkt og svo oft áður. Sömu nöfnin en aðeins önnur uppröðun frá því í fyrra þegar Ragnar og Katrín Jakobsdóttir tróndu á toppnum,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Fíbút. Ragnar mætti huga að titlum bóka sinna Arnaldur, Stefán Máni og Eva Björg hlutu tilnefningar til Blóðdropans á föstudaginn, ásamt Skúla Sigurðssyni og Steindóri Ívarssyni. Það hlýtur að hafa einhver áhrif. „Frýs í æðum blóð eftir Yrsu er einn besti glæpasagnatitill ársins en auk þess hef ég það á tilfinningunni að Stefán Máni sé á miklu flugi þessa dagana. Hvítalogn Ragnars Jónassonar er hins vegar titill sem ég held að sé ef til vill of líkur fyrri bók hans, Hvítadauða (segir hún varfærnislega) og jafnvel líka Snjóblindu þannig að það þarf kannski svolítið að hnykkja á því að þetta sé bók sem fólk hafi ekki áður lesið,“ segir Bryndís sem fer þjálfuðum fagmannsaugum yfir listann. Í flokki skáldverka er bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar að seljast best en Sigríður Hagalín, Auður Ava og Vilborg Davíðsdóttir eru enn að sækja í sig veðrið. „Auður Ava, Vilborg, Eiríkur Örn, Steinunn Sigurðar og Bjarni Bjarnason hlutu öll tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna á dögunum en salan í ár dreifist vel á alla þá fjölmörgu titla sem út hafa komið á árinu.“ Gyrðir stígur inn á lista Svo borið sé niður að handahófi. Í síðustu viku voru tvær ljóðabækur á listanum, Maður lifandi eftir Kristinn Óla S. Haraldsson (Króla) var í tólfta sæti listans og Örverpi Birnu Stefánsdóttur, sem vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, var í því fjórtánda. „Þessar bækur víkja af listanum í dag en í þeirra stað stígur Gyrðir Elíasson inn með ljóðabækurnar Dulstirni og Meðan glerið sefur sem sitja nú í átjánda sæti listans og tóku ágætan kipp í kjölfar umfjöllunar um Íslensku bókmenntaverðlaunin og úthlutanir úr Launasjóði listamanna.“ Bóksölulistinn 27. nóvember - 3. desember 2023 Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Útkall Mayday, erum að sökkva - Óttar Sveinsson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Gleðilega jólahátið - þrautabók Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Blæja - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Álfar - Hjörleifur Hjartarson, myndh. Rán Flygenring Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Skáldverk og ljóð Sæluríkið - Arnaldur Indriðason 2. Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Jólabókaklúbburinn - Sarah Morgan, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Land næturinnar - Vilborg Davíðsdóttir Valskan - Nanna Rögnvaldardóttir Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Blekkingin - Camilla Läckberg og Henrik Fexeus, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Duft - Söfnuður fallega fólksins - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Dauðadjúp sprunga - Lilja Sigurðardóttir Ból - Steinunn Sigurðardóttir Dulstirni / Meðan glerið sefur - Gyrðir Elíasson Högni - Auður Jónsdóttir Miðnæturrósin - Lucinda Riley, þýð. Herdís H. Húbner Fræðirit, frásagnir, handbækur og ævisögur Útkall Mayday, erum að sökkva - Óttar Sveinsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Afi minn stríðsfanginn - Elín Hirst Ullaræði: Villahullu - Heli Nikula, þýð. Guðrún Hannele Henttinen Eimreiðarelítan: Spillingarsaga - Þorvaldur Logason, ljósm. Kristján Logason - Steinason Hekla - Elsa Harðardóttir Forystufé og fólkið í landinu - Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi - Bára Baldursdóttir Krossgátur Morgunblaðið bók 14 - Ýmsir höfundar Heiðarprjón - Lene Holme Samsøe, myndh. K. Rohrberg, þýð. Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Morðin í Dillonshúsi - Sigríður Dúa Goldsworthy Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran - Hrefna Sætran Björn Pálsson : Flugmaður og þjóðsagnapersóna - Jóhannes Tómasson Prjónadraumar - Sjöfn Kristjánsdóttir Sólgeislar og skuggabrekkur - Svala Arnardóttir skrásetti Helvítis matreiðslubókin - Ívar Örn Hansen og Þórey Hafliðadóttir Sjálfsræktardagbókin 2024 - Inga Guðlaug Helgadóttir, Helga Fríður Garðarsdóttir og Margrét Kristín Pétursdóttir Sund - Valdimar Tr. Hafstein og Katrín Snorradóttir Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Gleðilega Jólahátið - þrautabók Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Blæja - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Álfar - Hjörleifur Hjartarson, myndh. Rán Flygenring Jólasyrpa 2023 - Walt Disney Risaeðlugengið 5 - Sæskrímslið - Lars Mæhle, myndh. Lars Rudebjer Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson Dagbók Kidda klaufa 17 - Rokkarinn reddar öllu - Jeff Kinney, þýð. Helgi Jónsson Vatnslitatöfrar - Setberg Snúum og leikum, teningaspil - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Glitrandi litabók með gimsteinum - Setberg Bóbó bangsi í leikskólanum - Hartmut Bieber Eldur - Björk Jakobsdóttir, myndh. Freydís Kristjánsdóttir Dýrahljóð bók með hljóði - Setberg Uppsafnaður listi frá áramótum Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Líkaminn geymir allt: hugur, heili, líkami og batinn eftir á - Bessel van der Kolk, þýð. Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Blóðsykursbyltingin - Jessie Inchauspé, þýð. Nanna Rögnvaldardóttir Hugrekki til að hafa áhrif - Halla Tómasdóttir Lungu - Pedro Gunnlaugur Garcia Blóðmáni - Jo Nesbø, þýð. Halla Kjartansdóttir Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Bella gella krossari - Gunnar Helgason Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Litlir lærdómshestar - Stafir - Elisabeth Golding Sólarupprás við sjóinn - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Minningaskrínið - Kathryn Hughes, þýð. Ingunn Snædal Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Vegahandbókin : ferðahandbókin þín - Ýmsir höfundar Bókaútgáfa Bókmenntir Tengdar fréttir Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Það eru engin stórtíðindi í gangi, Arnaldur er á toppi glæpasagnanna með Yrsu á hælunum. Ragnar Jónasson, Stefáni Máni og Eva Björg fylgja þeim í humátt líkt og svo oft áður. Sömu nöfnin en aðeins önnur uppröðun frá því í fyrra þegar Ragnar og Katrín Jakobsdóttir tróndu á toppnum,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Fíbút. Ragnar mætti huga að titlum bóka sinna Arnaldur, Stefán Máni og Eva Björg hlutu tilnefningar til Blóðdropans á föstudaginn, ásamt Skúla Sigurðssyni og Steindóri Ívarssyni. Það hlýtur að hafa einhver áhrif. „Frýs í æðum blóð eftir Yrsu er einn besti glæpasagnatitill ársins en auk þess hef ég það á tilfinningunni að Stefán Máni sé á miklu flugi þessa dagana. Hvítalogn Ragnars Jónassonar er hins vegar titill sem ég held að sé ef til vill of líkur fyrri bók hans, Hvítadauða (segir hún varfærnislega) og jafnvel líka Snjóblindu þannig að það þarf kannski svolítið að hnykkja á því að þetta sé bók sem fólk hafi ekki áður lesið,“ segir Bryndís sem fer þjálfuðum fagmannsaugum yfir listann. Í flokki skáldverka er bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar að seljast best en Sigríður Hagalín, Auður Ava og Vilborg Davíðsdóttir eru enn að sækja í sig veðrið. „Auður Ava, Vilborg, Eiríkur Örn, Steinunn Sigurðar og Bjarni Bjarnason hlutu öll tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna á dögunum en salan í ár dreifist vel á alla þá fjölmörgu titla sem út hafa komið á árinu.“ Gyrðir stígur inn á lista Svo borið sé niður að handahófi. Í síðustu viku voru tvær ljóðabækur á listanum, Maður lifandi eftir Kristinn Óla S. Haraldsson (Króla) var í tólfta sæti listans og Örverpi Birnu Stefánsdóttur, sem vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, var í því fjórtánda. „Þessar bækur víkja af listanum í dag en í þeirra stað stígur Gyrðir Elíasson inn með ljóðabækurnar Dulstirni og Meðan glerið sefur sem sitja nú í átjánda sæti listans og tóku ágætan kipp í kjölfar umfjöllunar um Íslensku bókmenntaverðlaunin og úthlutanir úr Launasjóði listamanna.“ Bóksölulistinn 27. nóvember - 3. desember 2023 Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Útkall Mayday, erum að sökkva - Óttar Sveinsson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Gleðilega jólahátið - þrautabók Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Blæja - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Álfar - Hjörleifur Hjartarson, myndh. Rán Flygenring Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Skáldverk og ljóð Sæluríkið - Arnaldur Indriðason 2. Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Jólabókaklúbburinn - Sarah Morgan, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Land næturinnar - Vilborg Davíðsdóttir Valskan - Nanna Rögnvaldardóttir Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Blekkingin - Camilla Läckberg og Henrik Fexeus, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Duft - Söfnuður fallega fólksins - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Dauðadjúp sprunga - Lilja Sigurðardóttir Ból - Steinunn Sigurðardóttir Dulstirni / Meðan glerið sefur - Gyrðir Elíasson Högni - Auður Jónsdóttir Miðnæturrósin - Lucinda Riley, þýð. Herdís H. Húbner Fræðirit, frásagnir, handbækur og ævisögur Útkall Mayday, erum að sökkva - Óttar Sveinsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Afi minn stríðsfanginn - Elín Hirst Ullaræði: Villahullu - Heli Nikula, þýð. Guðrún Hannele Henttinen Eimreiðarelítan: Spillingarsaga - Þorvaldur Logason, ljósm. Kristján Logason - Steinason Hekla - Elsa Harðardóttir Forystufé og fólkið í landinu - Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi - Bára Baldursdóttir Krossgátur Morgunblaðið bók 14 - Ýmsir höfundar Heiðarprjón - Lene Holme Samsøe, myndh. K. Rohrberg, þýð. Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Morðin í Dillonshúsi - Sigríður Dúa Goldsworthy Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran - Hrefna Sætran Björn Pálsson : Flugmaður og þjóðsagnapersóna - Jóhannes Tómasson Prjónadraumar - Sjöfn Kristjánsdóttir Sólgeislar og skuggabrekkur - Svala Arnardóttir skrásetti Helvítis matreiðslubókin - Ívar Örn Hansen og Þórey Hafliðadóttir Sjálfsræktardagbókin 2024 - Inga Guðlaug Helgadóttir, Helga Fríður Garðarsdóttir og Margrét Kristín Pétursdóttir Sund - Valdimar Tr. Hafstein og Katrín Snorradóttir Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Gleðilega Jólahátið - þrautabók Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Blæja - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Álfar - Hjörleifur Hjartarson, myndh. Rán Flygenring Jólasyrpa 2023 - Walt Disney Risaeðlugengið 5 - Sæskrímslið - Lars Mæhle, myndh. Lars Rudebjer Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson Dagbók Kidda klaufa 17 - Rokkarinn reddar öllu - Jeff Kinney, þýð. Helgi Jónsson Vatnslitatöfrar - Setberg Snúum og leikum, teningaspil - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Glitrandi litabók með gimsteinum - Setberg Bóbó bangsi í leikskólanum - Hartmut Bieber Eldur - Björk Jakobsdóttir, myndh. Freydís Kristjánsdóttir Dýrahljóð bók með hljóði - Setberg Uppsafnaður listi frá áramótum Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Líkaminn geymir allt: hugur, heili, líkami og batinn eftir á - Bessel van der Kolk, þýð. Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Blóðsykursbyltingin - Jessie Inchauspé, þýð. Nanna Rögnvaldardóttir Hugrekki til að hafa áhrif - Halla Tómasdóttir Lungu - Pedro Gunnlaugur Garcia Blóðmáni - Jo Nesbø, þýð. Halla Kjartansdóttir Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Bella gella krossari - Gunnar Helgason Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Litlir lærdómshestar - Stafir - Elisabeth Golding Sólarupprás við sjóinn - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Minningaskrínið - Kathryn Hughes, þýð. Ingunn Snædal Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Vegahandbókin : ferðahandbókin þín - Ýmsir höfundar
Bókaútgáfa Bókmenntir Tengdar fréttir Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00